Færsluflokkur: Bloggar

2 barna modir i Danmorku.

Eg heiti Viborg. Fyrir 6 arum fluttist eg asamt dottur minnni ta 1 ars til Viborgar i mid jotlandi. 

Viborg er einnelsti bær i Danmorku, her bua i kringum 35000 manns, mjog rolegur bær sem minnir mig a heimabæ minn a Islandi Mosfellsbæ. 

Her er falleg domkirkja, innisundlau og utisundlaug sem er opina sumrin, Hjukrunafrædi og uppeldisfrædi skoli, og einn mest virti animation skoli a nordurlondum. Her er mikid itrottalif og storir fotboltavellir vid hvern skola. 

Tad sem mer finns best er hversu mikid er passad uppa ad bornin hafi tad gott, allir leikskolar hafa mjog stor og falleg leikplass, stundum litla fotboltavelli, tre, balstædi og sumir hafa ser sumarhus med gordum. 

Tratt fyrir ad vid hofum tad yndislegt her, ta sakna eg Islands, eg a stora fjolskyldu og mjog nana vini og tau skord verda aldrei fyllt. Vid hofum byggt okkur upp gott netverk og eigum margagoda ad. tad tekuralltaf einhvern tima. Vid heimsækjum Island inna milli tegar fjarhagurinn leifir og nanasta fjolskyldan heimsækir okkur. 

Tad sem eg hef tekid eftir og adrir Islendingar sem eg tekki erlendis tolum mikid um er hversu mikill hradi er aIslandi midad vid her.

Ad heimsækja Island krefur ad eg tarf ad skifta ur 3 gir i 5... 

Tad tok mig tima ad adladast Jotlandi a tann hatt ad folk var miklu afslappadara, eg turfti ad læra ad "hygge".. Tad er ord sem er notad mikid.. allir "hygger sig" mjog mikid herna.. :D

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband